Sveinn Rúnar Sigurðsson

Dagskrá sumarsins!

Góðgerðarfélagið okkar, Flottafólk, kynnir sumardagskrá sína fyrir börn og unglinga. Við erum með fótboltanámskeið með úkraínskum þjálfurum, tónlistarnámskeið fyrir yngstu börnin og skátanámskeið fyrir börn og unglinga á næstunni. Við höfum áhuga á fjölda þátttakenda á hverju námskeiði. Vinsamlegast skrifaðu athugasemd fyrir neðan "Fótbolti +1" / "Tónlist +1" / "Skátar +1" (+1 = fjöldi barna sem mæta)

Við munum kynna hvern viðburð fyrir sig í þessari viku. Eins og alltaf er Barnamiðstöðin okkar að Hátúni 2 opin mánudaga til föstudaga frá 10:00 til 15:00 þar sem börn geta leikið sér og fengið sér morgunmat, hádegismat og síðdegiskaffi.

Aðstaðan okkar í Neskirkju er líka opin eins og venjulega þar sem hægt er að nálgast föt, nálgast tölvur og hitta Úkraínumenn eða sjálfboðaliða sem eru hér til aðstoðar.

Félagsmiðstöðin, G8 að Aflagranda 40, opnar aftur eftir sumarið með frábærri dagskrá fyrir alla.

Solidarity Day with Ukraine in Harpa Concert Hall

  • 17:30—18:00 Maxímús Músíkús býður til fjölskyldustundar með Dúó Stemmu.
  • 18:00—18:20 Mikolaj Ólafur Frach, píanóleikari flytur Sónötu í b-moll op. 35 eftir Chopin.
  • 18:20—18:40 Violetta: Alexandra Chernyshova, sópran og Rúnar Þór Guðmundsson, tenór flytja söngdagskrá ásamt Helga Má Hannessyni píanóleikara.
  • 18:40—19:00 Blásarahópur Sinfóníuhljómsveitar Íslands leikur dægurperlur.
  • 19:00—19:20 Íslenska óperan: Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Elena Postumi píanóleikari.

Harpa býður börnum og fjölskyldum þeirra á gagnvirku sýninguna Hringátta / Circuleight milli kl. 18-19, gestum að kostnaðarlausu. Hljóðhimnar, barna- og fjölskyldurýmið, verður opið lengur þennan dag eða til kl. 19:00 og sem fyrr er aðgangur gjaldfrjáls. Hljóðhimnar er upplifunarrými fyrir börn og fjölskyldur þar sem hægt er að uppgötva töfraheim hljóðs og tóna á einstakan hátt.

Climbing event for kids, 7 years and older – March 24th

Children from 7 years old are invited to a lesson at the climbing wall. Around 11:20 the driver will arrive in Hafnarfjörður at the Vellir hotel, around 11:45 at Foss Rauðará. The lesson will last an hour, then the children will be taken back to the hotels. Limited number of seats. Those who wish to join the trip, send a message with the name of the child and the name of your hotel in telegram/sms to Anastasia +3546993550

Samverustaður barna og foreldra 10:00 - 15:00

We are very happy to announce that our Children center will open tomorrow, Tuesday the 22nd of March and will operate Monday – Friday from 10:00 – 15:00. We will provide children with breakfast and basic basic lunch, as well as various activities and babysitting. We welcome parents to join their children at our facility as well. Hope to see you all there.

Children Center @ Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
(ground floor)
Hátún 2, 105 ReykjavíkFlottafólk / HelpUkraine.is

Transportation services BEGIN on Monday March 21st

Það gleður okkur að segja frá því að reglulegar rútuferðir fyrir flóttamenn hefjast á mánudaginn. Til að byrja með verða ferðir frá Foss hóteli að Rauðarárstíg að griðarstað flótamanna að Guðrúnartúni 8. Fyrsta ferð mán - fim fer frá Rauðarárstíg kl. 17:45. Fjöldi viðburða fyrir börn og fjölskyldur er á döfinni og gerir bílafloti okkar sem nú telur 3 bíla, okkur kleift að að ferja fólk milli staða. Við erum afskaplega þakklát þeim fyrirtækjum sem hafa lagt okkur bifreiðarnar til, sem og þeim bílstjórum sem hafa tekið að sér að sinna þessu hlutveri.

Styrkartónleikar í Bústaðakirkju 20.3 kl. 13:00

Þjóðsöngur Úkraínu mun óma ásamt miskunnarbæn, bæn Bortnyanski og fleiri tónlistarperlur. Séra María Guðrúnar Ágústsdóttir mun leiða stundina með prestum og starfsfólki Bústaðarkirkju og Grensáskirkju, sem og fulltrúum úr samstarfsnefnd kristinna trúfélaga.

Fram koma Alexandra Shernyshova, Gréta Hergils Valdimarsdóttir, Guðmundur Pétursson, Ragnheiður Gröndal, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Kammerkór Bústaðarkirkju undir stjórn Jónasar Þóris, Matthías Stefánsson, Sigríður Hjámtýsdóttir (Diddú)

Rey-Kyiv-ík – 16.03.2022 19:30 @ Húrra!

ReyKYIVík is a Charity event aiming to raise funds towards the humanitarian crisis caused by the Russian invasion of Ukraine, resulting in the displacement of millions of people.Doors open at 19:30 and first act (Salóme Katrín) begins at 20:00.
The recommended donation is 1500 Kr. But everyone can pay what they can/want.The proceeds from the donations at the door will be given in full to Flottafólk. https://helpukraine.is

Ukrainian Refugee Center In Iceland
FlottaFólk provides assistance to Ukrainian citizens on their way to Iceland. We work in close relations with organizations at every European border of Ukraine. We help guide refugees at every step from your current location and onwards, until and after they arrive in Iceland.

Profits made from the T-shirt sale will go towards UNICEF’s appeal for Ukrainian children. https://unicef.is/ukraina UNICEF kallar eftir tafarlausu vopnahléi í Úkraínu og krefst þess að virtar séu alþjóðlegar skuldbindingar um að vernda börn og tryggja mannúðarstofnunum öruggt aðgengi að börnum í neyð. UNICEF krefst þess að stríðandi fylkingar grípi alls ekki til árása á mikilvæga innviði sem börn og saklausir borgarar reiða sig á. Hvort heldur sem um er að ræða vatnsveitur, heilbrigðisstofnanir eða skóla.
Sýnum íbúum Úkraínu að þau eru ekki ein. UNICEF á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun vegna umfangsmikilla verkefna UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í Úkraínu þar sem börn og fjölskyldur þurfa tafarlausa aðstoð. Vopnuð átök ógna nú lífi og velferð milljóna barna.UNICEF hefur um árabil verið að störfum á ófriðartímum í austurhluta Úkraínu og er á vettvangi að tryggja hreint vatn, heilbrigðisþjónustu, skólagögn, menntun, félagslega sálfræðiþjónustu og fjárhagsaðstoð.

UNICEF calls for an immediate ceasefire in Ukraine and demands that international commitments be made to protect children and ensure humanitarian institutions safe access to children in need. UNICEF demands that warring factions do not at all attack important infrastructure on which children and innocent citizens rely. Whether it is water utilities, healthcare facilities or schools.
Let us show the people of Ukraine that they are not alone. UNICEF in Iceland has launched an emergency fundraiser for UNICEF’s extensive work in the United Nations, in which children and families need immediate assistance. Armed conflict now threatens the lives and well-being of millions of children. UNICEF has been active in years of war in the eastern part of Ukraine, providing clean water, health care, schooling, education, social psychological services and financial assistance.