Úkraínska flóttamanna- miðstöð Íslands

Við bjóðum upp á aðstoð fyrir íbúa Úkraínu á Íslandi. Við getum aðstoðað þig við hvert einasta skref frá núverandi staðsetningu, til Íslands og þar eftir.

Flóttafólk

Komast til Íslands, finna aðstoð og stað til að vera á.

Sjálfboðaliðar

Við tökum á móti fötum, leikföngum, matvörum og sjálfboðavinnu.

Að flytja til Íslands

Finna atvinnu og að fara úr stöðu flóttamanns yfir í fasta búsetu.

Þjónusta

Helstu nauðsynjar, starfsemi og aðstoð.

Hlekkir

Hlekkir á ríkis-, heilbrigðis- og góðgerðarstofnanir.

Samfélag

Félagsmiðstöðvar okkar eru að Aflagrandi 40 og í Neskirkju.

Til að byrja með

Grunnatriði sem þú þarft að vita.

Ísland tekur á móti Úkraínskum ríkisborgurum með líffræðileg vegabréf án þess að þurfa visa.

Þeir sem eru með venjuleg vegabréf þurfa að fara í gegnum auka viðtal, svo ef þú getur – hafðu samband við okkur áður en þú leggur af stað.

Fréttir