Transportation services BEGIN on Monday March 21st
Það gleður okkur að segja frá því að reglulegar rútuferðir fyrir flóttamenn hefjast á mánudaginn. Til að byrja með verða ferðir frá Foss hóteli að Rauðarárstíg að griðarstað flótamanna að Guðrúnartúni 8. Fyrsta ferð mán - fim fer frá Rauðarárstíg kl. 17:45. Fjöldi viðburða fyrir börn og fjölskyldur er á döfinni og gerir bílafloti okkar sem nú telur 3 bíla, okkur kleift að að ferja fólk milli staða. Við erum afskaplega þakklát þeim fyrirtækjum sem hafa lagt okkur bifreiðarnar til, sem og þeim bílstjórum sem hafa tekið að sér að sinna þessu hlutveri.
Transportation services BEGIN on Monday March 21st Read More »