Komast til Íslands

Íslensk yfirvöld taka það ekki að sér að flytja fólk frá hættulegum stöðum. Því þarft þú að ferðast til íslands á eigin vegum til að fá hæli hér á landi.

Þar sem Ísland er eyja getur þú komist til landsins á tveimur vegum, í flugvél eða á ferju.

Að ferðast með ferju getur verið dýrt og tekur langan tíma, þannig best er að nýta sér vinsælasta ferðamátann – að ferðast með flugi.

Ódýrustu flugfélögin sem fljúga frá löndum við landamæri Úkraínu:

WizzAir ✈️

⚠️ Tímabundið tilboð! Ungverska flugfélagið hefur tilkynnt að þeir muni bjóða Úkraínumönnum björgunarmiða. Verðið á björgunarmiðunum fyrir Úkraínumenn með erlent vegabréf er 💶 69.99 evrur aðra leiðina, þar með talin þjónustugjöld. Innifalið í verðinu er ein handfarangurstaska (hámark: 40x30x20 cm). Gilt Úkraínskt alþjóðlegt vegabréf er nauðsynlegt fyrir bókun og innritun. Viðskiptavinir sem eiga ekki gilt vegabréf þurfa að greiða fullt gjald á flugvellinum.

⚠️ Verðin gilda aðeins ef bókað er í gegnum þennan hlekk: https://wizzair.com/#/rescue

Brottferðir frá:

  • Pólandi
    • Varsjá WAW: Brottferðir 3 í viku. Miðaverð 70-150 evrur (án farangurs)
    • Gdańsk GDN: Brottferðir 2 í viku. Miðaverð 70-150 evrur (án farangurs)
    • Katowice KTW: Brottferðir 2 í viku. Miðaverð 50-150 evrur (án farangurs)
    • Kraków KRK: Brottferðir 2 í viku. Miðaverð 50-150 evrur (án farangurs)
    • Wroclaw WRO: Brottferðir 2 í viku. Miðaverð 50-150 evrur (án farangurs) ⚠️ Það eru nánast engir miðar eftir fyrir mars.
  • Ungverjaland
    • Búdapest BUD: Brottferðir 2 í viku. Miðaverð 150-250 evrur (án farangurs)
  • Litháen
    • Vilníus VNO: Brottferð einu sinni í viku. Miðaverð 50-150 evrur (án farangurs)

AirBaltic ✈️

Brottferðir frá:

  • Litháen
    • Vilníus VNO: Brottferðir 5 sinnum í viku. Miðaverð 170-370 evrur.
  • Lettland
    • Ríga RIX: Brottferðir 3 í viku. Miðaverð 150-370 evrur.

Þetta er listin yfir vinsælustu og ódýrustu flugvellina í evrópu sem eru með flug til Reykjavíkur.

Þú getur einnig notað vinsælar flugleitarsíður eins og Kiwi.com.