17. júńi 2022 kl. 16

Playtime for kids on Iceland’s National Holiday

Krakkaveldi, sem er hópur krakka á aldrinum 7-11 ára, eru að skipuleggja viðburð á Listahátíð í Reykjavík: https://www.listahatid.is/en/vidburdir/krakkaveldi-takeover

Krakkarnir vilja sérstaklega bjóða úkraínskum krökkum á öllum aldri að koma og fara með sér í ýmsa barnaleiki í Iðnó, föstudaginn 17.júní(sem er einmitt þjóðhátíðardagur Íslendinga), klukkan 16-17. Öll börn og fjölskyldur þeirra velkomin. Eftir leikstundina verður krakka-danspartý þar sem boðið verður upp á kandífloss! Það þarf ekki að tala ensku eða íslensku til að vera með, við leikum okkur án tungumáls!

Hvar? Iðnó, Vonarstræti 3 (við hliðina á Ráðhúsi Reykjavíkur)

Hvenær? Föstudaginn 17.júní klukkan 16:00

Ókeypis og krakkar á öllum aldri velkomin.

Playtime for kids on Iceland’s National Holiday Читати далі »