Ef þú ert með herbergi, íbúð eða stærra húsnæði fyrir flóttamenn, hér eru tvær leiðir til að skrá húsnæði:
- Skráning á https://www.mcc.is/is/ukraine/ukraine-housing/. Umsóknir eru samþykktar fyrir langtíma- og skammtíma leigu í opinberlega samþykktu húsnæði. Starfsfólk MCC mun hafa samband við þig til að ræða ýmis atriði eða næsta skref.
- Hafðu samband við félagþjónustu sveitarfélagsins. Þú getur fundið heimilisfang og símanúmer hér: https://www.samband.is/sveitarfelogin/.