Exhibition of Ukrainian photographers at Núllið gallerý

Núllið gallerý í Reykjavík stendur í vikunni fyrir sýningu fjögurra ungra úkraínskra ljósmyndara sem velta fyrir sér stríðinu í Úkraínu.
Í stað friðar í Úkraínu í gær kom stríð í dag. Úkraínsku listamennirnir Polina Polikarpova, Lisa Bukreyeva, Roman Pashkovskiy og Konstantin Chernichkin sýna myndir sínar frá árunum 2012 – 2022 til að sýna þessa snöggu og ógnvekjandi breytingu. Allir fjórir (eins og allir aðrir Úkraínumenn) trúa á sigurinn á morgun.


Opnunartímar:

  • Fimmtudagur 16:00 – 21:00
  • Föstudagur 16:00 – 21:00
  • Laugardagur 13:00 – 21:00
  • Sunnudagur 13:00 – 21:00

Ókeypis aðgangur